Vettlingaþurrkarar
VÖRUR / Vettlingaþurrkarar
Raf býður upp á úrval af fatakápum og vettlingaþurrkara með ósoni frá Wintersteiger. Hægt er að setja upp þurrkara eða skáp með stútum til að þurrka skó, stígvél, hanska, hjálm eða grímu. Klukka sér um að þurrka þegar þörf er á og getur því sparað orku og pening miðað við þurrkara sem eru háð notanda eða eru keyrð allan sólarhringinn. Þurrkarar með Sterex plasma tækni minnka lykt og sótthreinsa búnað sem eykur ánægju starfsfólks og minnkar smithættu.
Wintersteiger býður einnig upp á að sérhanna búningsklefa fyrir viðskiptavini eins og sést á mynd fyrir ofan. Hægt er að nálgast bæklingin hjá Winterstieger hér.
Tantum Boot 5
- Getur þurrkað 5 pör af skóm eða stígvélum
- Kemur með stjórnskjá
- Hægt að fá með Sterex
- Fæst ýmist með húðað stál eða riðfrítt
- Kemur með veggfestingu
- Hægt að fá með fótstand
- Stærð 183cm x 40cm x 62cm (HxBxD)
- Spenna 230VAC
- Orkunotkun 1100W (með Sterex 1110W)
- Þyngd 65kg
- Kemur með skó stútum, hægt að breyta
Tantum Boot 10
- Getur þurrkað 10 pör af skóm eða stígvélum
- Kemur með stjórnskjá
- Hægt að fá með Sterex
- Fæst ýmist með húðað stál eða riðfrítt
- Kemur með veggfestingu
- Hægt að fá með fótstand
- Stærð 183cm x 60cm x 62cm (HxBxD)
- Spenna 230VAC
- Orkunotkun 2150W (með Sterex 2160W)
- Þyngd 76kg
- Kemur með skó stútum, hægt að breyta
Tantum Set 2 Premium
- Getur þurrkað jakka, buxur, skó, stígvél, hjálm og vettlinga
- Hentar vel fyrir tvo starfsmenn
- Kemur með stjórnskjá
- Hægt að fá með Sterex
- Fæst með húðað stál
- Kemur með veggfestingu
- Hægt að fá með fótstand
- Stærð 183cm x 40cm x 74cm (HxBxD)
- Spenna 230VAC
- Orkunotkun 1100W (með Sterex 1110W)
- Þyngd 66kg
- Kemur með stútum eins og sést á mynd, hægt að breyta
Tantum Set 4 Premium
- Getur þurrkað jakka, buxur, skó, stígvél, hjálm og vettlinga
- Hentar vel fyrir fjóra starfsmenn
- Kemur með stjórnskjá
- Hægt að fá með Sterex
- Fæst með húðað stál
- Kemur með veggfestingu
- Hægt að fá með fótstand
- Stærð 183cm x 60cm x 74cm (HxBxD)
- Spenna 230VAC
- Orkunotkun 2150W (með Sterex 2160W)
- Þyngd 78kg
- Kemur með stútum eins og sést á mynd, hægt að breyta
Tantum Set 8 Premium
- Getur þurrkað jakka, buxur, skó, stígvél, hjálm og vettlinga
- Hentar vel fyrir átta starfsmenn
- Kemur með stjórnskjá
- Hægt að fá með Sterex
- Fæst með húðað stál
- Kemur með veggfestingu
- Hægt að fá með fótstand
- Stærð 183cm x 120cm x 74cm (HxBxD)
- Spenna 230VAC
- Orkunotkun 2150W (með Sterex 2160W)
- Þyngd 113kg
- Kemur með stútum eins og sést á mynd, hægt að breyta
Tantum Var 4
- Getur þurrkað 4 pör af skóm, stígvélum eða vettlinga
- Kemur með stjórnskjá
- Hægt að fá með Sterex
- Fæst með húðað stál
- Kemur með veggfestingu
- Hægt að snúa stútum
- Stærð 174cm x 50cm x 41cm (HxBxD)
- Spenna 230VAC
- Orkunotkun 900W (með Sterex 910W)
- Þyngd 31kg
- Kemur með stútum eins og sést á mynd, hægt að breyta
Tantum Var 4+4
- Getur þurrkað 4 pör af skóm eða stígvélum og 4 pör af vettlinga
- Kemur með stjórnskjá
- Hægt að fá með Sterex
- Fæst með húðað stál
- Kemur með veggfestingu
- Hægt að snúa stútum
- Stærð 174cm x 50cm x 41cm (HxBxD)
- Spenna 230VAC
- Orkunotkun 900W (með Sterex 910W)
- Þyngd 32kg
- Kemur með stútum eins og sést á mynd, hægt að breyta
Tantum Var 10
- Getur þurrkað 10 pör af skóm, stígvélum og vettlinga
- Kemur með stjórnskjá
- Hægt að fá með Sterex
- Fæst ýmist með húðað stál eða riðfrítt
- Kemur með veggfestingu
- Hægt að snúa stútum
- Stærð 174cm x 50cm x 41cm (HxBxD)
- Spenna 230VAC
- Orkunotkun 900W (með Sterex 910W)
- Þyngd 32kg
- Kemur með stútum eins og sést á mynd, hægt að breyta