Flæðimælar og nemar

Vörur / flæðimælar og nemar

Raf býður upp á fjölbreytt úrval af sérhæfðum mælum og nemum til að mæla gas flæði, daggarmark, leiðni í vatni, PH, óson magn í vatni eða leka í þrýstilofti.

VA 520 flæðimælir

CS flæðimælar henta vel þar sem þörf er á nákvæmum flæðimælingum fyrir súrefni og öðrum gastegundum.  Hægt að fá aðrar týpur og útgáfur.

Mælir súrefnisflæði og líka flæði fyrir þrýsti loft, Köfnunarefni, Argon, Súrefni, Nituroxíð og CO2
Kemur á 1/4″, 1/2″, 3/4″, 1″, 1 1/4″, 1 1/2″ eða 2″ röri, ryðfrítt
Mælir min og max gildi yfir daginn
Hægt að fá meðalgildi yfir ákveðið tímabil
Hægt að breyta mælieiningum eftir þörfum
Kemur með flangs eða snittaða enda
Kemur með Modbus útgang
IP 65
4-20mA útgangur
Mesti þrýstingur 50bar

Hægt er að nálgast manual hér.

METPOINT FLM flæðimælir

Flæðimælir frá BEKO henta vel þar sem þörf er á nákvæmum flæðimælingum fyrir þrýstiloft og mæla leka í kerfi. hægt að fá tvær týpur SF13 og SF53

Mælir súrefnisflæði og líka flæði fyrir þrýsti loft, Köfnunarefni, Argon, Súrefni, Nituroxíð og CO2
SF13 Kemur á 1/4″, 1/2″, 3/4″, 1″, 1 1/4″, 1 1/2″ eða 2″ röri, ryðfrítt
SF53 er hægt að setja á rör með innanmál allt að 100cm
Mælir m³/h, m³ og m/s
Hægt að breyta mælieiningum eftir þörfum
Kemur með Modbus RTU útgang
IP 65
4-20mA útgangur
Mesti þrýstingur 16bar

Hægt er að nálgast manual hér.

FA 500 daggarmarks nemi

CS daggarmarks nemar fyrir þrýstiloft og ýmsar gastegundir.  Hægt að fá aðrar týpur og útgáfur.

Getur mælt daggarmark undir þrýsting eða við andrúmsloft
Mælir daggarmark niður í allt að -80°Ctd
Kemur með 1/2″ snitti, ryðfrír
Hægt að breyta mælieiningum eftir þörfum
Kemur með Modbus útgang
IP 65
4-20mA útgangur
Mesti þrýstingur 50bar

Hægt er að nálgast manual hér.

METPOINT DPM daggarmarks nemi

Beko daggarmarks nemar fyrir þrýstiloft og ýmsar gastegundir. 

Mælir daggarmark undir þrýsting
Mælir daggarmark niður í allt að -60°Ctd
Kemur með 1/2″ snitti, ryðfrír
Hægt að fá með Beko mælistöð og blæðingu með hraðtengi
4-20mA útgangur hægt að fá með 0-10V útgang og modbus RTU
Mesti þrýstingur 50bar

Hægt er að nálgast bækling hér.

pH/ORP nemar

Georg Fischer býður upp á nema til að mæla sýrustig (pH) og ósonstyrk (ORP) í vatni.

Mælir 0-14 pH , ±2000mV ORP
Hægt að fá sérstök PVC té með sæti fyrir nema
Ýmsir aukahlutir í boði
4-20mA útgangur einnig hægt að fá með skjá
Mesti þrýstingur 6,89bar
Hægt er að nálgast manual hér og bækling hér.

Leiðninemar

Georg Fischer býður upp á nema til að mæla leiðni í  vatni (saltnema).

Mælir leiðni í vatni hægt að fá í ýmsum skölum
Passar í 3/4″
Ýmsir aukahlutir í boði
Kemur standart með 4,6m kapli
4-20mA útgangur einnig hægt að fá með skjá
Mesti þrýstingur 6,89bar
Hægt er að nálgast manual hér.