Samskiptabúnaður

VÖRUR / samskiptabúnaður

Raf selur búnað frá Helmholz. En búnaðurinn hjá Helmholz bíður upp á ýmsa möguleika hvað varðar fjartengingu sem og að tengja saman mismunandi samskipta staðla og láta stýrivélar frá mismunandi framleiðendum hafa samskipti sín á milli.

Með REX netbeinir er hægt að tengja notanda beint við stýribúnað og getur haft yfirlit með búnaði í gangi, lesið villur, gögn og mælingar í rauntíma. Opnar þetta möguleika fyrir tæknimann að geta bilannagreint hvar sem er í heiminum. Eina sem tæknimaður þar aukalega er aðgang að myREX24, sem er hugbúnaður frá Helmholz, og sér um að stofna tengingu á milli tæknimanns og stýribúnaðar. Bíður búnaðurinn líka uppá að senda SMS og/eða e-mail ef villa kemur. Með Web2Go opnast möguleiki að tengjast skjá í gegnum netvafra.

Bæklingar fyrir helsta búnað frá Helmholz er hægt að nálgast hér fyrir neðan:


REX fjartengibúnað
Switch búnað
Coupler búnað
WALL IE

REX100 WAN

Fjartenging yfir netið
Styður Web2Go
Spennufæðing 24V (18-30V)
WAN 1x 10 Base-T/100 Base-T
LAN 3x 10 Base-T/100 Base-T
2x stafrænn inngangur fyrir villur
USB 2.0 host
Stærð 32,5×58,5×76,5mm (DxBxH)

REX100 LTE (4G)

Fjartenging yfir netið
Styður Web2Go
Spennufæðing 24V (18-30V)
LAN 4x 10 Base-T/100 Base-T
GSM/GPRS/WCDMA/LTE
2x stafrænn inngangur fyrir villur
USB 2.0 host
Stærð 32,5×58,5×76,5mm (DxBxH)

REX100 LTE (4G) +Wan

 • Fjartenging yfir netið
 • Styður Web2Go
 • Spennufæðing 24V (18-30V)
 • WAN 1x 10 Base-T/100 Base-T
 • LAN 3x 10 Base-T/100 Base-T
 • GSM/GPRS/WCDMA/LTE
 • 2x stafrænn inngangur fyrir villur
 • USB 2.0 host
 • Stærð 32,5×58,5×76,5mm (DxBxH)

REX100 WiFi

 • Fjartenging yfir netið
 • Styður Web2Go
 • Spennufæðing 24V (18-30V)
 • IEEE802.11b/g & 802.11n (1T1R mode), to 150 Mbp
 • LAN 4x 10 Base-T/100 Base-T
 • 2x stafrænn inngangur fyrir villur
 • USB 2.0 host
 • Stærð 32,5×58,5×76,5mm (DxBxH)

REX100 WiFi + Wan

 • Fjartenging yfir netið
 • Styður Web2Go
 • Spennufæðing 24V (18-30V)
 • IEEE802.11b/g & 802.11n (1T1R mode), to 150 Mbp
 • WAN 1x 10 Base-T/100 Base-T
 • LAN 3x 10 Base-T/100 Base-T
 • 2x stafrænn inngangur fyrir villur
 • USB 2.0 host
 • Stærð 32,5×58,5×76,5mm (DxBxH)

REX200 WAN

 • Fjartenging yfir netið
 • Styður Web2Go
 • Spennufæðing 24V (18-30V)
 • WAN 1x 10 Base-T/100 Base-T
 • LAN 4x 10 Base-T/100 Base-T
 • 4x stafrænn inngangur/útgangur
 • USB 2.0 host
 • Stærð 35x89x75mm (DxBxH)

REX200 LTE (4G)

 • Fjartenging yfir netið
 • Styður Web2Go
 • Spennufæðing 24V (18-30V)
 • WAN 1x 10 Base-T/100 Base-T
 • LAN 4x 10 Base-T/100 Base-T
 • GSM/GPRS/WCDMA/LTE
 • 4x stafrænn inngangur/útgangur
 • USB 2.0 host
 • Stærð 35x89x75mm (DxBxH)

REX200 WiFi

 • Fjartenging yfir netið
 • Styður Web2Go
 • Spennufæðing 24V (18-30V)
 • IEEE802.11b/g & 802.11n (1T1R mode)
 • WAN 1x 10 Base-T/100 Base-T
 • LAN 4x 10 Base-T/100 Base-T
 • 4x stafrænn inngangur/útgangur
 • USB 2.0 host
 • Stærð 35x89x75mm (DxBxH)

REX250 WAN

 • Fjartenging yfir netið
 • Styður Web2Go
 • Spennufæðing 24V (18-30V)
 • Seríal tengi fyrir RS-232/422/485 samskiptastaðal
 • PROFIBUS tengi fyrir RS-232/485 samskiptastaðal
 • WAN 1x 10 Base-T/100 Base-T
 • LAN 4x 10 Base-T/100 Base-T
 • 4x stafrænn inngangur/útgangur
 • USB 2.0 host
 • Stærð 32x100x73mm (DxBxH)

REX250 LTE (4G)

 • Fjartenging yfir netið
 • Styður Web2Go
 • Spennufæðing 24V (18-30V)
 • Seríal tengi fyrir RS-232/422/485 samskiptastaðal
 • PROFIBUS tengi fyrir RS-232/485 samskiptastaðal
 • WAN 1x 10 Base-T/100 Base-T
 • LAN 4x 10 Base-T/100 Base-T
 • GSM/GPRS/WCDMA/LTE
 • 4x stafrænn inngangur/útgangur
 • USB 2.0 host
 • Stærð 32x100x73mm (DxBxH)

REX250 WiFi

 • Fjartenging yfir netið
 • Styður Web2Go
 • Spennufæðing 24V (18-30V)
 • Seríal tengi fyrir RS-232/422/485 samskiptastaðal
 • PROFIBUS tengi fyrir RS-232/485 samskiptastaðal
 • IEEE802.11b/g & 802.11n (1T1R mode)
 • WAN 1x 10 Base-T/100 Base-T
 • LAN 4x 10 Base-T/100 Base-T
 • 4x stafrænn inngangur/útgangur
 • USB 2.0 host
 • Stærð 32x100x73mm (DxBxH)

MiMo wall antenna

 • Loftnet fyrir REX xxx (LTE) netbeina
 • Hægt að nota bæði úti og inni
 • 2x5m kapall
 • Gengur fyrir LTE 800, GSM 900 | GSM 1800, UMTS | LTE 2600
 • Tíðnisvið 800-960 MHz | 1710-2500 MHz | 2500-2700MHz
 • Mögnun 2dBi | 5dBi | 4dBi
 • Hægt að fá framlengingu á kapla (pantað sér)

Magnetic base antenna

 • Loftnet fyrir REX xxx (WiFi) netbeina
 • Hægt að nota bæði úti og inni
 • 1,5m kapall
 • Gengur fyrir 2,4GHz WiFi sendingar
 • Drægni er 10 til 30 metrar innahús
 • Drægni er 100 til 300 utanhús í sjónlínu
 • Mögnun 5dBi
 • Hægt að fá framlengingu á kapla (pantað sér)

WALL IE

 • Leifir aðeins notanda sem hefur verið skilgreindur að hafa samskipti við tæki
 • Eykur netöryggi með því að slíta í sundur almennt net og net fyrir vélar og tæki
 • Breytir IP tölum á tækjum tengd inn á LAN
 • Styður Bridge, NAT (Basic Nat, NAPT)
 • Spennufæðing 24V (18-30V)
 • WAN 1x 10 Base-T/100 Base-T
 • LAN 3x 10 Base-T/100 Base-T
 • 2x stafrænn inngangur fyrir villur
 • USB 2.0 host
 • Stærð 32,5×58,5×76,5mm (DxBxH)

SWITCH

Hægt að fá switch í ýmsum stærðum bæði managed og unmanaged.

 • Spennufæðing 24V (18-30V)
 • 4port, 5port, 8port eða 16port*
 • 10BASE-T/100BASE-TX/1000BASE-T*
 • Stærð(DxBxH)*

 *Fer eftir týpu

PN/PN COUPLER

 • Tengir saman tvö aðskilin kerfi sem nota PROFINET
 • Getur flutt allt að 1024byte af I/O gögnum
 • Spennufæðing 2x24V (18-30V)
 • PROFINET 2x ports 2x 100 Mbps
 • Stærð(DxBxH) 32,5×58,5x76mm

DP/PN COUPLER

 • Tengir saman tvö aðskilin kerfi sem nota PROFIBUS og PROFINET
 • Getur flutt allt að 244byte af gögnum
 • Hægt að stilla í iðntölvu forriti eða með DIP rofum
 • Spennufæðing 2x24V (18-30V)
 • PROFINET 2x 100 Mbps
 • PROFIBUS 1x 12Mbps
 • Stærð(DxBxH) 32,5×58,5x76mm

DP/MODBUS TCP COUPLER

 • Tengir saman tvö aðskilin kerfi sem nota PROFINET og ModbusTCB
 • Getur flutt allt að 1024byte af I/O gögnum
 • Hægt að stilla með GSDML skrá
 • Spennufæðing 2x24V (18-30V)
 • PROFINET 2x 100 Mbps
 • ModbusTCB 2x 10/100Mbps
 • Stærð(DxBxH) 32,5×58,5x76mm

DP/ETHERNETIP COUPLER

 • Tengir saman tvö aðskilin kerfi sem nota PROFINET og EtherNetIP
 • Getur flutt allt að 1024byte af I/O gögnum
 • Hægt að stilla með GSDML skrá
 • Spennufæðing 2x24V (18-30V)
 • PROFINET 2x 100 Mbps
 • EtherNetIP 2x 10/100Mbps
 • Stærð(DxBxH) 32,5×58,5x76mm

DP/MQTT COUPLER

 • Tengir saman tvö aðskilin kerfi sem nota PROFINET og MQTT
 • Getur flutt allt að 1024byte af I/O gögnum
 • Hægt að stilla með GSDML skrá
 • Spennufæðing 2x24V (18-30V)
 • PROFINET 2x 100 Mbps
 • MQTT 2x 10/100Mbps
 • Stærð(DxBxH) 32,5×58,5x76mm