Ósontæki

VÖRUR / ósontæki

Raf býður upp á úrval af ósontækjum fyrir heimili, skrifstofur, veitingarhús, hótel og/eða bílinn til að auka loftgæði og eyða lykt. Einnig hægt að fá tæki til reyk og myglu eyðingu. Hafa ber í huga að ekki er holt fyrir menn og dýr að vera inn í rými þar sem ósontæki stærra en 0.1g sé að keyra. Ekki er gott að vera lengur en 8 tíma á dag í rými þar sem 0.1g tæki er að keyra og getur verið heilsuskemmandi.

Mörg tækjanna sem Raf selur er eingöngu ætlað fyrir "shock treatment" í rýmum. Ef þörf er á stærri tækjum er best að hafa samband við raf og/eða fara í ósonkerfi.

GH-2138

Er gerður til að vera í ísskáp
Lengir líftíma matvara
Framleiðir mest 25mg af ósoni
Notar loft til að framleiða óson
Loftflæði 1.7 rúmmetrar á klukkustund
Orkunotkun 4 x D rafhlöður, á að duga í allt að 150 daga
Stærð 76x127x114mm
Þyngd 0,25kg
Henta vel á rými sem eru u.þ.b.  0,9m²

HE-150H

Framleiðir 3,5g af ósoni
Notar loft til að framleiða óson
Hægt að keyra með 0-120 mín klukku
Í tækinu er 1 keramik ósonplata sem hægt er að skipta um, duga í 7000 tíma
Loftflæði 135 rúmmetrar á klukkustund
Orkunotkun 35W 12VDC
Stærð 205x175x150mm
Þyngd 2,0kg
Henta vel til að lyktareiða í bílum

HE-150WT

Framleiðir 2,4g af ósoni
Notar loft til að framleiða óson
Hægt að keyra með 0-180 mín klukku
Í tækinu er 1 keramik ósonplata sem hægt er að skipta um, duga í 6000 tíma
Loftdæla 10L/min
Orkunotkun 55W 230V
Stærð 225x110x188mm
Þyngd 2,5kg
Henta til að sótthreinsa vatn

HE-151

Framleiðir 5g af ósoni
Notar loft til að framleiða óson
Hægt að keyra með 0-120 mín klukku
Í tækinu er 1 keramik ósonplata sem hægt er að skipta um, duga í 6000 tíma
Loftflæði 153 rúmmetrar á klukkustund
Orkunotkun 80W 240V
Stærð 205x175x150mm
Þyngd 2,0kg
Henta vel á rými sem eru u.þ.b.  0-50m²

HE-154A

Framleiðir 14g af ósoni
Notar loft til að framleiða óson
Hægt stilla ósonstyrkinn á 7g eða 14g
Hægt að keyra með 0-120 mín klukku
Í tækinu eru 2 keramik ósonplötur sem hægt er að skipta um, duga í 6000 tíma
Loftflæði 170 rúmmetrar á klukkustund
Orkunotkun 180W 240V
Stærð 166x225x278mm
Þyngd 3,75kg
Henta vel á rými sem eru u.þ.b. 50-100m²

HE-161A

Framleiðir 30g af ósoni
Notar loft til að framleiða óson
Hægt stilla ósonstyrkinn á 15g eða 30g
Hægt að keyra með 0-180 mín klukku eða alltaf á
Í tækinu eru 2 keramik ósonplötur sem hægt er að skipta um, duga í 6000 tíma
Loftflæði 180 rúmmetrar á klukkustund
Orkunotkun 240W 240V
Stærð 260x180x205mm
Þyngd 4,5kg
Henta vel á rými sem eru stærri en 70m²

HE-250

Kemur með fjarstýringu og LED skjá
Framleiðir 5g af óson
Notar loft til að framleiða óson
Hægt að stilla ósonstyrkinn
Kemur með þrem síum sem hreinsa niður í 0,3-0,1 µm
Framleiðir óson með UV peru og/eða Ion rafal, hægt að skipta á milli
Loftflæði 510 rúmmetrar á klukkustund
Stærð 270x210x300mm
Hentar vel fyrir matsölustaði eða skrifstofurými