Velkomin á heimasíðu RAF ehf.

Framúrskarandi búnaður

Nýsköpun, vöruþróun, framúrskarandi þjónusta og búnaður

Hjalti Halldórsson, Valþór Hermannsson og Freyr Friðriksson

KAPP kaupir RAF

Frá og með 25 Apríl 2023 munu RAF og KAPP sameina krafta sýna. Eng­ar breyt­ing­ar verður á starfs­manna­haldi RAF eða þeirri þjón­ustu og búnaði sem RAF hef­ur boðið viðskipta­vin­um sín­um.

„Með KAPP munu aukn­ir kraft­ar losna úr læðingi þar sem mik­ill mannauður og reynsla sam­ein­ast í þess­um tveim­ur fyr­ir­tækj­um,“  Valþór Hermannson tæknistjóri hjá RAF ehf og fyrrum eigandi.

„Eft­ir 12 ára eign­ar­hald okk­ar í RAF og góðan rekst­ur síðustu ára telj­um við að núna sé rétt­ur tíma­punkt­ur til að selja fé­lagið. Við höf­um átt mjög gott sam­starf við stjórn­end­ur KAPP á und­an­förn­um árum og sam­töl und­an­farna mánuði leiddu til að gengið var frá sölu fé­lags­ins og erum full­viss um að KAPP sé rétti aðil­inn til að taka við kefl­inu núna,” Hjalti Hall­dórs­son fyrrum eigandi RAF.

„Ég met það svo að sú mikla þekk­ing og reynsla starfs­fólks RAF sem og sá vél­búnaður sem fyr­ir­tækið fram­leiðir muni styrkja KAPP til frek­ari sókn­ar í ís­lensk­um sjáv­ar­út­vegi og fisk­eldi,“  Freyr Friðriks­son eigandi KAPP.

Sjá heimasíðu KAPP ehf hér.
Hvernig getum við aðstoðað

Okkar lausnir

Fjölbreyttar lausnir í boði og sérsniðnar að þínum þörfum

Endurbætur eða endurhönnun, Raf lætur kerfið vinna fyrir þig

Bjóðum upp á heildarlausnir og búnað til að sprauta fisk

Um okkur

Raf var stofnað 1980 og var upphaflega staðsett á Akureyri en fluttist alfarið til Hafnarfjarðar 2016. Frá árinu 2020 hefur Raf verið með útibú í Grundarfirði. Frá upphafi hefur Raf haft það að leiðarljósi að bjóða fram heildarlausnir og hafa þjónustuna í fyrirrúmi.

Raf er tæknifyrirtæki sem sérhæfir sig í vélasmíði, innflutningi og þjónustu á tækjabúnaði fyrir fiskiðnað, fiskeldi og annan iðnað.

1900
Stofnár
1 +
Birgjar