Velkomin á heimasíðu RAF ehf.

Framúrskarandi búnaður

Nýsköpun, vöruþróun, framúrskarandi þjónusta og búnaður

Hvernig getum við aðstoðað

Okkar lausnir

Fjölbreyttar lausnir í boði og sérsniðnar að þínum þörfum

Endurbætur eða endurhönnun, Raf lætur kerfið vinna fyrir þig

Bjóðum upp á heildarlausnir og búnað til að sprauta fisk

Um okkur

Raf var stofnað 1980 og var upphaflega staðsett á Akureyri en fluttist alfarið til Hafnarfjarðar 2016. Frá árinu 2020 hefur Raf verið með útibú í Grundarfirði. Frá upphafi hefur Raf haft það að leiðarljósi að bjóða fram heildarlausnir og hafa þjónustuna í fyrirrúmi.

Raf er tæknifyrirtæki sem sérhæfir sig í vélasmíði, innflutningi og þjónustu á tækjabúnaði fyrir fiskiðnað, fiskeldi og annan iðnað.

1900
Stofnár
1 +
Birgjar