Súrefnistæki

VÖRUR / Súrefnistæki

Raf býður upp á fjölbreytt úrval súrefnistækja frá AirsSp-Caire, INMATEC og PCi í öllum stærðum. Hvort sem það verið er að byrja, endurnýja eða stækka þá getur Raf boðið upp á réttu lausnina. Hægt að fá súrefnistæki sem nota PSA eða VSA tækni, einnig er hægt að fá átöppunar stöðvar.

Tæki sem nota PSA þurfa loftpressu, þurrkara og síur. Pressan er notuð til að ná upp réttu þrýsting á lofti inn á súrefnistæki. Þurrkari og síur eru til að kæla þrýstiloftið, taka út óhreinindi, vatn og olíu áður en það er sett inn á súrefnistæki. Í súrefnistækinu er notaður jákvæður þrýstingur til að ná hreinu súrefni úr andrúmsloftinu frá pressunni.

Tæki sem nota VSA tækni við framleiðslu á súrefni nota ekki loftpressu, þurrkara eða síum. VSA notast við blásara sem keyrir loft inn og út í kút með súrefniskúlum á lágum þrýsting. Súrefnið sem búið er að framleiða er svo hægt að keyra upp í þrýsting með booster pressu. Þessi tækni notar minni orku en PSA tæknin.

AirSep-Caire Framleiðslutæki

AirSep-Caire býður upp á fjölbreytt úrval á súrefnistækjum. Hægt er að fá tæki sem nota PSA eða VPSA(VSP) tækni. Tækin sem nota VSPA tækni eru sérhönnuð fyrir hvern og einn notanda.

Módel (PSA) Flæði Þrýstingur út Hreinleiki
Topaz Ultra 6 L/min 1,37 bar 93%±3%
AS-A 9-11 L/min 3,0-3.4 bar 93%±3%
AS-B 21-25 L/min 3,0-3.7 bar 93%±3%
AS-D 37-42 L/min 3,0-3.7 bar 93%±3%
AS-E 75-92 L/min 3.0-4.4 bar 93%±3%
AS-J 212-283 L/min 3.0-4.4 bar 93%±3%
AS-L 471-613 L/min 3.0-4.4 bar 93%±3%
AS-N 707-849 L/min 3.0-4.4 bar 93%±3%
AS-P 943-1.085 L/min 3.0-4.4 bar 93%±3%
AS-Q 1.179-1.321 L/min 3.0-4.4 bar 93%±3%
AS-Z 2.359-2.595 L/min 3.0-4.4 bar 93%±3%

Hægt er að nálgast bæklinginn frá AirSep hér og yfirlit yfir búnað hér.

AirSep-Caire Átöppun

AirSep-Caire býður upp á fjölbreytt úrval á átöppunar búnað til að fylla á gashylki.

Módel (PSA)Flösku fjöldi á dagÞrýstingur útHreinleiki
AS-D-CR8151,6 barg93%±3%
AS-G-CR30151,6 barg93%±3%
AS-J-CR60151,6 barg93%±3%
AS-K-CR88.5151,6 barg93%±3%
AS-L-CR127.5151,6 barg93%±3%
AS-G250-HPCR25151,6 barg99%±0.5%
AS-J460-HPCR46151,6 barg99%±0.5%
AS-J600-HPCR60151,6 barg99%±0.5%
AS-L1060-HPCR106151,6 barg99%±0.5%

Hægt er að nálgast bæklinginn frá AirSep hér og yfirlit yfir búnað hér.

INMATEC Framleiðslutæki

INMATEC býður upp á fjölbreytt úrval á súrefnistækjum.

Módel (PSA) FlæðiÞrýstingur útHreinleiki
IMT PO OnTouch 115010 L/min4.0-6.0 bar93%±3%
IMT PO OnTouch 125018 L/min4.0-6.0 bar93%±3%
IMT PO OnTouch 135038 L/min4.0-6.0 bar93%±3%
IMT PO OnTouch 145055 L/min4.0-6.0 bar93%±3%
IMT PO OnTouch 215083 L/min4.0-6.0 bar93%±3%
IMT PO OnTouch 2350135 L/min4.0-6.0 bar93%±3%
IMT PO OnTouch 8000140 L/min4.0-6.0 bar93%±3%
IMT PO OnTouch 8100183 L/min4.0-6.0 bar93%±3%
IMT PO OnTouch 8200220 L/min4.0-6.0 bar93%±3%
IMT PO OnTouch 8300280 L/min4.0-6.0 bar93%±3%
IMT PO OnTouch 8400443 L/min4.0-6.0 bar93%±3%
IMT PO OnTouch 8500621 L/min4.0-6.0 bar93%±3%
IMT PO OnTouch 8600908 L/min4.0-6.0 bar93%±3%
IMT PO OnTouch 87001200 L/min4.0-6.0 bar93%±3%
IMT PO OnTouch 88001583 L/min4.0-6.0 bar93%±3%
IMT PO OnTouch 89002083 L/min4.0-6.0 bar93%±3%
IMT PO OnTouch 89102330 L/min4.0-6.0 bar93%±3%
IMT PO OnTouch 89202916 L/min4.0-6.0 bar93%±3%
IMT PO OnTouch 89303666 L/min4.0-6.0 bar93%±3%
IMT PO OnTouch 89404400 L/min4.0-6.0 bar93%±3%
IMT PO OnTouch 89505866 L/min4.0-6.0 bar93%±3%

Hægt er að nálgast bæklinginn frá INMATEC fyrir smærri tæki hér og fyrir stærri tæki hér. Upplýsingar um INMATEC er hægt að nálgast hér.

PCI Framleiðslutæki

PCI býður upp á öflugan búnað fyrir stærri notendur og notar eingöngu VSA tækni.

Módel (VSA)FlæðiÞrýstingur útHreinleiki
DOCS 8080 L/min0,7-6,9 bar93%±3%
DOCS 200200 L/min0,7-6,9 bar93%±3%
DOCS 500500 L/min0,7-6,9 bar93%±3%
DOCS 15001500 L/min0,2-0,8 bar93%±3%
DOCS 1500 booster1500 L/min0,7-6,9 bar93%±3%
DOCS 50005000 L/min0,2-0,8 bar93%±3%
DOCS 5000 booster5000 L/min0,7-6,9 bar93%±3%

Hægt er að nálgast bæklinginn frá PCI hér.