Flæðimælar

Vörur / flæðimælar

CS flæðimælar henta vel þar sem þörf er á nákvæmum súrefnismælingum, en hægt er að mæla flæði, heildar notkun, hraða og hitastig. Mín og Max gildi yfir daginn sem og meðalgildi yfir daginn, klukkustundir eða mínútur hægt að sækja með Modbus RTU tengingu. Hægt að breyta mælieiningum eftir þörfum og er sérstaklega vottaður fyrir súrefni.

VA 520

  • Mælir súrefnisflæði og líka flæði fyrir þrýsti loft, Köfnunarefni, Argon, Súrefni, Nituroxíð og CO2
  • Passar á 1/4″, 1/2″, 3/4″, 1″, 1 1/4″, 1 1/2″ eða 2″ rör
  • Kemur með flangs eða snittaða enda
  • Kemur með Modbus útgang
  • 4-20mA útgangur
  • Mesti þrýstingur 50bar