Súrefnisbæting

VÖRUR / FISKELDISBÚNAÐUR / Súrefnisbæting

Fyrir fiskeldi með hærri súrefnisþörf en hægt er að ná með lofturum, þá þarf að keyra hreint súrefni í kerin. Með því að nota súrefnistæki með LINN súrefniskerfi er hægt að minnka rekstrakostnað og auka afköst.

Loxy

Fljótandi súrefnisbætir fyrir fiskeldisker, með tengi fyrir súrefnisslöngu
Stíflast ekki
Mótor til í stærðum 0.37 kW eða 0,55 kW – 230/400 V
Kemur með 20 m kapal og álagsvörn
Súrefnis bæting 16 l/mín eða 25 l/mín*

OXYPLUS

Fljótandi súrefnisbætir (ekki 0,10kW) fyrir fiskeldisker, með tengi fyrir súrefnisslöngu
Minnsta dýpt 0,90 m, 0,60 m eða 0,70 m*
Hægt að fá með 2-3 mm, 5,5 mm eða 9,5 mm grind (Riðfrítt)
Riðfrír mótor
Kemur með súrefnisflæðimæli
Mótor til í stærðum 0.10 kW, 0,25 kW, 0,55 kW eða 0,75 kW – 230/400 V
Kemur með 10m kapal
Vatnsrennsli 17 m³/klst, 50 m³/klst, 110 m³/klst eða 150 m³/klst*
Súrefnis bæting 4 l/mín, 9 l/mín, 17 l/mín eða 25 l/mín*

OXYPLUS gravity

Fljótandi eða fastur súrefnisbætir, fyrir fiskeldisker, með tengi fyrir súrefnisslöngu
Þarf mjög lítinn þrýstimun til að virka og þarf ekki sér dælu
Stýrir hversu mikið vatn fer í gegn með yfirfalli
Minnkun inn á súrefnisbæti má vera minnst 50 cm, 60 cm eða 90 cm**
Vatnsrennsli 17 m³/klst, 50 m³/klst, 115 m³/klst eða 150 m³/klst**
Súrefnis bæting 4 l/mín, 9 l/mín, 17 l/mín eða 25 l/mín**

OXYJET

Fastur súrefnisbætir fyrir fiskeldisker eða tjörn henta þar sem vatnið er endurnýtt
Sérstakir mixerar sem súrefnisbæta vatnið
Stýrir hversu mikið vatn fer í gegn með yfirfalli
Minnst vatnsrennsli 7,2 m³/klst, 14,4 m³/klst, 54 m³/klst, 108 m³/klst eða 162 m³/klst*
Súrefnis bæting 1,5 l/mín, 3 l/mín, 10 l/mín, 20 l/mín eða 30 l/mín**

*Fer eftir mótorstærð
** Fer eftir týpu