Stjórnbúnaður & mælitæki

VÖRUR / FISKELDISBÚNAÐUR / Stjórnbúnaður & mælitæki

Linn býður upp á stjórnbúnað til að vakta og stýra súrefnis magni hvort sem er um að ræða flutning á fiski eða fyrir eldi. Fjölbreytt úrval af súrefnismælum hvort það er handmælar eða veggfestir einnig hægt að fá PH mæli.

Aqua-Control One

Súrefnis mæling og vöktun
Sýnir súrefnis gildið í keri á skjá, prósentugildi
Hægt að tengja súrefnisbæti við sem kveikist á eftir þörfum
Einfalt að setja upp og stilla eftir þörfum
Hægt að fá 230V eða 400V útgáfu

Aqua-Control Mobile

Gefur yfirsýn á súrefnisstöðu í flutningskössum
Hægt að staðsetja skjáinn hvar sem er
Auðvelt er að setja upp aðvörun fyrir hvern og einasta flutningskassa
Tengist við 24V

Súrefnisnemar

Gefur stöðuga og nákvæma mælingu á súrefni í vatni
Gefur 4-20mA frá sér

pH - Mælir

Mælir pH gildi og hitastig
Sjálfvirk kvörðun og hitastigs leiðréttingu
Er aðeins 85g
Vatnsheldur

ODOS

Fyrsti ljósnæmi skynjari sem mælir súrefni í vatni
Hægt að skipta út núverandi nemum og setja ODOS í staðinn
Nánast viðhaldslaus, dugar í u.þ.b. 3-4 ár, hægt að skipta um nemahausinn
Hægt að fá tveggja víra
Þarf ekki að kvarða

Súrefnisflæðglös

Hægt að fá staka flæðimæla eða í blokkum með allt að 10 mælum og lokum
Mismunandi kvörðuð glös 0-5 L/mín, 0-15 L/mín, 0-25 L/mín, 0-35 L/mín eða 0-50 L/mín
Hægt að fá með hraðtengi
Sýna rétt flæði á 3,5 bör (50psi)