Loftun

VÖRUR / FISKELDISBÚNAÐUR / loftun

Lífsgæði fisk í eldi er mjög háð magni súrefnis í vatni og þar getur rétt val á loftara skipt sköpum. Almennt eru til tvær gerðir af lofturum, annarsvegar yfirborðs loftarar og innspýtings loftarar.

Aqua-Mini

Fljótandi loftari, hentar í tjörn eða fiskeldisker upp að 20m²
Hægt að fá grind með 2mm eða 6mm götum (Riðfrítt)
Hraðabreytir í kló
Mótor til í stærðum 35-75W – 230V
Kemur með 10m kapal

AQUA-MAX

Fljótandi loftari, hentar í tjörn eða fiskeldisker upp að 60m²
Hægt að fá með 5,5mm eða 9,5mm grind (Riðfrítt)
Hægt að panta hraðabreyti með
Riðfrír mótor
Mótor til í stærðum 0.10 kW – 230 V
Kemur með 10m kapal
Vatnsrennsli 22m³/klst

Aqua-Hobby

Fljótandi loftari, hentar í tjörn eða fiskeldisker upp að 200m²
Hægt að fá með 5,5mm, 9,5mm eða 18mm grind (Riðfrítt)
Mótor stendur upp úr vatninu
Mótor til í stærðum 0.15 kW – 230V
Kemur með 10m kapal
Vatnsrennsli  48m³/klst

Aqua-Hobby með mótor í kafi

Fljótandi loftari, hentar í tjörn eða fiskeldisker upp að 200 m²
Hægt að fá með 5,5mm eða 9,5mm grind (Riðfrítt)
Sést lítið þegar hann er ekki í notkun
Riðfrír mótor
Mótor til í stærðum 0.15 kW-230V eða 0.20kW-400V
Kemur með 10m kapal
Hægt að fá stút til að stýra útflæði
Vatnsrennsli 45m³/klst eða 65m³/klst

Aqua-Pilz

Fljótandi loftari, hentar í tjörn eða fiskeldisker með minnst dýpi 0,5m eða 0,6m*
Mótor stendur upp úr vatninu
Mótor til í stærðum 0,25kW, 0,40kW, 0,55kW eða 0,75kW – 230/400V
Kemur með 10m kapal
Vatnsrennsli 75m³/klst, 120m³/klst, 150m³/klst eða 240m³/klst*

Aqua-Pilz með mótor í kafi

Fljótandi loftari, hentar í tjörn eða fiskeldisker með minnst dýpi 0,6m eða 0,65m*
Riðfrír mótor
Mótor til í stærðum 0,40kW, 0,55kW, 0,75kW eða 1,1kW – 230/400V
Kemur með 10m kapal
Vatnsrennsli 125m³/klst, 160m³/klst, 240m³/klst eða 300m³/klst*

Aqua-Pilz Special version

Fljótandi loftari, hentar í tjörn eða fiskeldisker með minnst dýpi 0,6m eða 0,65m*
Riðfrír mótor
Mótor til í stærðum 1.75 kW – 230 V og  2.2 kW – 400 V
Vatnsrennsli frá 30m³/klst til 87m³/klst**
IP 68 (þolir að vera undir vatni

 

Aqua-Wheel

Fljótandi loftari, hentar í tjörn með dýpi 0,25m til 0,50m*
Hægt að fá með 5,5mm eða 9,5mm grindum
Nánast viðhaldfrí
Stíflast ekki
Mótor til í stærðum 0,25kW, 0,37kW, 0,55(0,4) eða 1,1kW – 230V/400V
Kemur með 10m kapal

Aqua-Wheel með bursta hjólum

Fljótandi loftari, hentar í tjörn eða fiskeldisker með minnst dýpi  0,25m eða 0,30m*
Hentar þar sem þéttleiki fisks er mikill eða mjög ungur
Notar mjúka bursta sem valda ekki meiðslum á fiski
Mótor til í stærðum 0,37kW eða 0,55kW – 230V/400V
Kemur með 10m kapal

Aqua-Jet

Fljótandi loftari, hentar í tjörn eða fiskeldisker með minnst dýpi  0,60m eða 0,65m*
Er með stefnuvirkt útflæði
Riðfrír mótor
Mótor til í stærðum 0,25kW, 0,40kW, 0,55kW eða 0,75kW – 230V/400V
Kemur með 10m kapal
Vatnsrennsli 80m³/klst, 100m³/klst, 140m³/klst eða 250m³/klst*

Turbo-Jet

Fljótandi loftari, hentar í tjörn eða fiskeldisker
Mótor dregur loft inn á sig og þrýstir í vatnið
Einföld leið til að súrefnisbæta vatn
Mótor til í riðfríu eða steyptu stál
Mótor til í stærðum 0,35kW, 0,55kW, 0,75kW eða 1,1kW – 230V/400V
Kemur með 10m kapal
Vatnsrennsli 60m³/klst, 160m³/klst, 250m³/klst eða 300m³/klst*
Loftrennsli 6m³/klst, 15m³/klst, 25m³/klst eða 35m³/klst*

 

Aqua-Handy

Loftari með boltafestingu, hentar í fiskeldisker
Mótor dregur loft inn á sig og þrýstir í vatnið
Einföld leið til að súrefnisbæta vatn
Riðfrír mótor
Hitavörn í mótor
Mótor til í stærðum 0,35kW eða 0,45kW – 230V
Kemur með 10m kapal
Loftrennsli 6m³/klst eða 10m³/klst*

 

*Fer eftir mótorstærð