Fóðurkerfi

VÖRUR / FISKELDISBÚNAÐUR / fóðurkerfi

Rétt fóðrun nauðsynleg til að ná árangri og þar er Linn með öflugan búnað til að sinna slíku verkefni. Hægt er að fá fóðrara með snúningsmótor, pendúl eða blásara allt eftir stærð og þörfum hvers fiskeldi.

Profi-sjálfvirkur fóðrari 5 kg

Hentar vel til að fóðra smá fisk
Fóðurklukka sér um að skammta og er hægt að stilla eftir þörfum
Kemur með 230V eða 12V mótor
Lág orkuþörf, 12V mótor gæti gengið á bílarafhlöðu í 2-3 mánuði
Gefur u.þ.b. 100g á mínútu
Hægt að fá tvennskonar festingum (rústfríar)
Auðvelt að þrífa

LINN PROFI SJÁLFVIRKUR 5KG, LEIÐBEININGAR

Profi fóðrari

Fiskurinn sér um að fóðra sig
Pendúll er gerður úr fíbergleri
Hægt að stilla magnið sem er gefið í hvert skipti
Hentar fyrir fóður í 2-9mm stærðum
Síló er gert úr polyethylene, veðrast vel og upplitast ekki
Fæst í stærðum 10kg, 20kg, 40kg, 50kg, 60kg og 70kg
Hægt að fá með snúnings arm og/eða höldu
Auðvelt að þrífa

LINN PROFI, LEIÐBEININGAR

Profi sjálfvirkur fóðrari

Hentar vel til að fóðra smá fisk
Fóðurklukka sér um að skammta og er hægt að stilla eftir þörfum
Hægt að fá með 230V type 1 mótor, 230V type 2 mótor og 12V mótor
Fóðurmagn á mínútu er u.þ.b. 100g, 1000g eða 200g, fer eftir mótor týpu
Síló er gert úr polyethylene, veðrast vel og upplitast ekki
Fæst í stærðum 10kg, 20kg, 40kg, 50kg, 60kg og 70kg
Hægt að fá með snúnings armi og/eða höldu
Auðvelt að þrífa

LINN PROFI SJÁLFVIRKUR, LEIÐBEININGAR

Profi sjálfvirkur með blásara

Fóðurklukka sér um að skammta og er hægt að stilla eftir þörfum
Fæst með 230V type 1 blásara eða 230V type 2 blásara
Fóðurmagn á mínútu er u.þ.b. 100g eða 1000g, fer eftir blásara týpu
Blæs fóðri allt að 5m frá sér og dreifir fóðri vel
Síló er gert úr polyethylene, veðrast vel og upplitast ekki
Fæst í stærðum 10kg, 20kg, 40kg, 50kg, 60kg og 70kg
Hentar fyrir fóðurstærðir 0-7mm

LINN PROFI SJÁLF. M. BLÁSARA, LEIÐBEINGINGAR

Profi Feed Sprayer

Fóðurklukka sér um að skammta og er hægt að stilla eftir þörfum
Fæst með 230V 1000W blásara
Blæs fóðri allt að 8m frá sér og dreifir fóðri vel
Síló er gert úr polyethylene, veðrast vel og upplitast ekki
Fæst í stærðum 50kg, 60kg, 70kg, 120kg og 200kg
Hentar fyrir fóðurstærðir 2-7mm

LINN PROFI FEED SPRAYER, LEIÐBEININGAR

Profi Feed Sprayer með vigt

Fóðurklukka sér um að skammta eftir vigt og er hægt að stilla eftir þörfum
Fæst með 230V 1000W blásara
Blæs fóðri allt að 8m frá sér og dreifir fóðri vel
Síló er gert úr polyethylene, veðrast vel og upplitast ekki
Fæst í stærðum 120kg og 200kg

Festingar og armar

Hægt að fá festingar og arma fyrir þá fóðrara sem ekki eru með blásara

LINN FESTINGAR OG ARMAR BÆKLINGUR