Flutningakassar

VÖRUR / FISKELDISBÚNAÐUR / Flutningakassar

Raf bíður upp á ýmsar gerðir og stærðir af flutningskössum frá Linn til að flytja lifandi fisk. Einnig býðst margskonar aukabúnaður til að koma lofti/súrefnin í kassa á meðan flutningi stendur.

Meðfærilegur fisk tankur

Hentar vel fyrir tilraunareldi
Gert úr léttu en sterku plasti (PE)*
Lokið er vatnshelt og er með gati fyrir loftun
Tekur allt að 30L
Hægt að fá með 12V loftdælu

THERMOPORT-FISK FLUTNINGSKASSI

Gert úr léttu en sterku plasti (PE)*
Stórt lok sem gerir auðveldar áfyllingu
Kemur standard með 1 1/4″ dren op og tappa fyrir op
Hægt að fá kúluloka á dren op
Hægt að fá með fiskloka (sluice) sem gerir sleppun á fiski hraða og einfalda
Til í stærðum 190, 290, 600, 800 eða 1100 lítra
600 og 1100 lítra kassarnir eru einangraðir
1100 lítra kassarnir koma standard með fiskhlera en það er hægt að skipta og setja fiskloka

GRP-flutningskassi

Hentar vel fyrir pallbíla og trailer
Kassinn er gerður úr glertrefjum
Stórt lok með innbyggðri læsingu
Þétting fyrir lokið er varið og hægt að skipta um
Kemur með kúluloka á dren op
Hægt að fá með sérstökum festingum
Kemur með standard fisk hlera en hægt að skipta og setja fisk loka í staðinn
Kemur í stærðum 800, 1000, 1100 eða 1400 lítra

Aukabúnaður

Barkar, rennur og lokar
Súrefnisdreifarar, rústfrí stál grind, slöngur eða steinar
Súrefnisslöngur og fittings
Flæðiglös, þrýstiminnkarar og fittings
Vigtunar búnaður
Loftdælur 12V og 230V, til í mismunandi stærðum

LINN FLUTNIN. AUKABÚNAÐUR BÆKLINGUR

*PE eða polyethylene er mikið notað í matvælaiðnaði enda gefur það ekki frá sér eiturefni, er efnaþolið og sótthreinsandi