Flæðiglös, steinar o.fl

VÖRUR / FISKELDISBÚNAÐUR / Flæðiglös, steinar o.fl

Raf býður upp vandaðan búnað frá Linn til að stjórna súrefnisbætingu í kerum. Skoðaðu úrvalið hér að neðan eða í bæklingnum frá Linn hér.

Súrefnis flæðiglös

Nákvæm stjórnun á súrefnisflæði
Hægt að fá samsett með allt að 10 glösum
Hægt að fá með mismunandi flæðiglösum 0-5, 0-8, 0-15, 0-25, 0-35 eða 0-50 L/min
Eru gerðir fyrir 3,5bar (50PSI)

Súrefnissteinar

Keramik steinar
Með 6mm slöngutengi
Mál 30x6mm eða 60x6mm
Flæði max 4 eða 8L/min
Gerð fyrir 2-2,5bar
 

Súrefnissteinar kringlóttir

Keramik steinar
Með 6mm slöngutengi
Mál 23×3,5mm eða 29x4mm
Flæði max 3 eða 6L/min
Gerð fyrir 1-2bar

Loft dreifarar EPDM

EPDM slanga með mjög fínum götum
Með 9mm slöngutengi
Þvermál á slöngu 30mm
Lengdir 25, 51 eða 76cm
Flæði max 15, 35 eða 55L/min